Xtar MC1 hleðslutæki

2.000 kr

Magn

Upplýsingar um vöru

Xtar ANT-MC1 Plus er frábært lítið hleðslutæki fyrir 1x 18650 batterí. Er með litlum skjá sem sýnir Amper hleðslunar og stöðu á hleðslu. Hleðslutækið skynjar hvort henti betur að hlaða viðkomandi batterí með 0.5A eða 1.0A og stillir sig eftir því. Eina sem þú þarft að gera er að setja batteríið í hleðslutækið og sjá til þess að það sé tengt við USB port á t.d. tölvu eða veggstraumbreyti. ATH að mælt er með að nota veggstraumbreyti sem er með 1A í output 

Pakkinn inniheldur: 
1x ANT-MC1 Plus hleðslutæki
1x USB Snúra
1x Hlífðar/geymslu poki
1x Ábyrgðarskírteini
1x Notenda handbók

*Vegg straumbreytir er ekki með pakkanum.

Eftirfarandi batterí er hægt að hlaða með MC1 Plus:
Li-ion / IMR / INR / ICR:
10440, 14500, 14650, 16340, 17335, 17500, 17670, 18350, 18490, 18500, 18650, 18700, 22650, 25500, 26650, 32650 - 3.6V/3.7V

Skjár:
Sýnir þér hvort verið sé að hlaða með 0.5A eða 1.0A og stöðu hleðslunnar

Hleðslukraftur:
Hleðslutækið skynjar sjálft hvort henti betur að hlaða með 0.5A eða 1.0A

Vinsamlegast gætið ýtrustu varúðar við meðhöndlun á hráum batteríum. Ávalt skal geyma batterí í sérstökum batterís hulstrum og alls ekki setja þau óvarin í vasa, tösku eða á aðra staði þar sem þau geta snert málma eða orðið fyrir skaða. Hrá batterí geta reynst hættuleg ef meðhöndluð á ranga vegu.

Sjá meira