Vegg straumbreytir fyrir Xtar VC2/VC4

1.300 kr

Magn

Upplýsingar um vöru

Xtar straumbreytir í vegg fyrir Xtar hleðslutæki eins og VC2 og VC4, keyrir út á 2.1A sem gerir það of kröftugt fyrir venjulegar veipur. Ekki er mælt með að hlaða venjulegar veipur (rafrettur) með þessum straumbreyti því hættan á að skemma batteríin í þeim er töluverð.

Pakkinn inniheldur: 
1x Xtar straumbreytir í vegg, 2.1A 

ATH - Snúra fylgir ekki

Ýtarlegri upplýsingar: 
Output: 5V, 2.1A

Sjá meira